Lögmannsþjónusta og ráðgjöf
Dr. Jur. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hdl. MALD
+354 691 8534 / herdis@herdis.is

Feneyjanefndin, nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, hefur birt gátlista fyrir réttarríkið (Rule of Law Checklist). Með þessum ítarlega gátlista á að vera unnt að leggja mat á stöðu réttarríkis, þ.e. hvaða virðing er borin fyrir því í sérhverju aðildarríki Evrópuráðsins en þau eru 47 talsins. Þessi gátlisti á að vera öllum aðgengilegur, yfirvöldum sem almenningi (sjá heimasíðu Evrópuráðsins).

rule of law checklist