Lögmannsþjónusta og ráðgjöf
Dr. Jur. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hdl. MALD
+354 691 8534 / herdis@herdis.is


Var með framsögu af hálfu Feneyjanefndar á fundi í Moskvu á vegum Stofnununar um samanburðarlögfræði sem heyrir undir stjórnvöld í Rússlandi. Efni fundarins var þróun á vettvangi stjórnskipunar í Rússlandi sem á alþjóðavettvengi. Erindi mitt fjallaði um mikilvægi þess að stjórnskipun byggði á grundvelli lýðræðis, réttarríkis og mannréttinda; að almenningur sem stjórnarskrágjafinn hefði aðkomu að mótun stjórnskipunar og breytingum á stjórnarskrám.

Ásamt Taliyu Khabrievu sem veitir forstöðu Lagastofnun um samanburðarlögfræði í Moskvu. Hún er þekktur lögfræðingur og hefur starfað með mér í Feneyjanefndinni um árabil. Myndin er tekin í Moskvu 2014.