Lögmannsþjónusta og ráðgjöf
Dr. Jur. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hdl. MALD
+354 691 8534 / herdis@herdis.is

Á nýafstöðnum fundi Feneyjanefndar (lokaður fjölmiðlum) sem haldinn var í Scuola Grande di San Giovanni Evangelista í Feneyjum voru fjórtán álit samþykkt. Þessi álit varða tíu ríki: Armeníu, Bosníu Herzegovínu, Georgíu, Kosovo*, Kyrgyzstan, Lýðveldið Moldóvu, Norður-Makedóníu, Perú, Rúmeníu og Úkraínu. Álitin eru birt á heimasíðu nefndarinnar að nokkrum dögum liðnum.