Feneyjanefndin
Svo því sé til haga haldið . . . spurningakeppni Illuga Jökulssonar
Barbara Ehrenreich rithöfundur um kórónufaraldur og fleira
Áhugavert viðtal við rithöfundinn Barbara Ehrenreich sem var gestur tengslanets-ráðstefnu hjá mér árið 2010. Hér má sjá viðtalið í New Yorker.
Sagði lýðræðið í hættu (2012)
Þegar þessi orð voru sögð eða skrifuð 2012 þóttu þetta öfgafull ummæli og urðu tilefni frétta. Það spyrlar RUV í sérstökum þætti vegna forsetakosninga sem höfðu tekið eftir þessum skrifum á heimasíðu minni um að ýmsar hættu steðjuðu að lýðræðinu – og fannst þau athugunarverð
.
Albanskir fjölmiðlar þakka Feneyjanefnd
Albanksir fjölmiðlar og fjölmiðlaráð Albaníu þakka Feneyjanefnd fyrir álit nefndarinnar sem samþykkt var á aðalfundinum í júní en þar lagðist nefndin gegn því að samþykkt væru lög í Albaníu sem lúta að fjölmiðlum á netinu. Taldi Feneyjanefndin að lög þessi myndu fara gegn mikilvægri póltískri umræðu sem nú á sér helst stað á netinu. Sjá álit nefndarinnar hér.
Albönsk stjórnvöld biðu með að samþykkja lögin þar til Feneyjanefnd hefði komist að niðurstöðu um að ekki ætti væri ráðlegt að samþykkja lögin.
https://www.coe.int/en/web/tirana/-/venice-commission-adopts-opinions-on-the-law-on-audio-visual-media-services-and-on-the-appointment-of-judges-to-the-constitutional-court




