Eiríkur Guðmundsson 1969 – 2022
Eiríkur Guðmundsson leit á David Bowie, einn mesta tónlistarsnilling 20. aldarinnar, sem eins konar sálufélaga. Bowie var engin venjuleg poppstjarna heldur fjölhæfur listamaður, eiginlega náttúruafl sem mótaði tíðarandann með víðtækum áhrifum...


