Ei­rík­ur Guðmunds­son leit á Dav­id Bowie, einn mesta tón­list­arsnill­ing 20. ald­ar­inn­ar, sem eins kon­ar sálu­fé­laga. Bowie var eng­in venju­leg popp­stjarna held­ur fjöl­hæf­ur listamaður, eig­in­lega nátt­úru­afl sem mótaði tíðarand­ann með víðtæk­um áhrif­um...