Lögmannsþjónusta og ráðgjöf
Dr. Jur. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hdl. MALD
+354 691 8534 / herdis@herdis.is

Verið hugrökk!

Verið hugrökk Þessar forsetakosningar eru mikilvægar. Atkvæði þitt getur ráðið því hvort við kveðjum Ísland hruns og forheimskunar; Ísland útrásarvíkinga og vitleysu; ástand þar sem sumir urðu vellauðugir í bólu; bólu sem við flest og börnin okkar verða að greiða dýru...

Ungt fólk og forsetinn

Ungt fólk og forsetinn

Hvernig getur forseti Íslands náð til ungs fólks og virkjað lýðræðisvitund þess? Þetta er mjög mikilvæg spurning að mínu mati og áhugaverð.  Hún er mikilvæg vegna þess að ef lýðræðisvitund ungs fólks er ekki til staðar að þá á heilbrigt lýðræðislegt samfélag sér ekki...