Lögmannsþjónusta og ráðgjöf
Dr. Jur. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hdl. MALD
+354 691 8534 / herdis@herdis.is

Óspillanlegur

Óspillanlegur

Ég er ekki ein um það að líta á nokkra dómara í sögu Hæstaréttar Bandaríkjanna sem framúrskarandi hugsuði. Enda varði ég mörgum árum í að bera saman dóma Hæstaréttar Bandaríkjanna á sviði tjáningarfrelsis og dóma Mannréttindadómstóls Evrópu.  Louis Brandeis varð mér...